_                _          __  __  _
(_)_ __ ___   ___| |_ _   _ / _|/ _|(_)___
| | '__/ __| / __| __| | | | |_| |_ | / __|
| | | | (__ _\__ \ |_| |_| |  _|  _|| \__
|_|_|  \___(_)___/\__|\__,_|_| |_|(_)_|___/
Heim | Hjálp | Reglur | Stađa | Skrár | Vefspjall | Ţjónusta |

Velkomin/n á heimasíđu irc.stuff.is IRC ţjónsins.

Međal helstu möguleika eru:
  • Íslenska stafi í gćlunöfnum og rásaheitum.
  • Öruggar tengingar í gegnum SSL.
  • Hćgt ađ eigna sér gćlunöfn og rásir.
  • Og margt fleira...
8. Mars 2014
Ţótt IRC ţjónninn sé enn í fullu fjöri er fólki bent á ađ ţessi síđa hefur ekki veriđ uppfćrđ í mörg ár. Ţađ skal samt tekiđ fram ađ reglur og hjálpin varđandi ýmsar ţjónustur og IRC almennt eru enn í góđu gildi.

23. Desember 2006
Fjöldamet var slegiđ á IRC ţjóninum föstudaginn 22. Desember 2006 en ţá voru tengdir ţjóninum 200 notendur ţegar mest var. Ađ međaltali eru 73 notendur tengdir en vonandi á ţađ eigi eftir ađ aukast.

30. Nóvember 2006
Irc.stuff.is hefur tekiđ saman lista yfir alla IRC ţjóna sem hýstir eru á Íslandi. Á listanum eru 10 IRC ţjónar og 5 ţeirra eru partur af erlendum IRC netum, ţar af 2 ţjónar tengdir IRCNET. Listann má nálgast á skrársvćđinu okkar. Vinsamlegast sendiđ okkur viđbćtur eđa leiđréttingar í tölvupósti.


irc.stuff.is
Slóđin er irc.stuff.is
Opin port eru 6660-6670
og SSL port 6697

Vefspjall á eigin síđu
Ţú getur haft rauntíma vefspjall á eigin heimasíđu.
Ýttu hérna og fylgdu leiđbeiningunum.