_                _          __  __  _
(_)_ __ ___   ___| |_ _   _ / _|/ _|(_)___
| | '__/ __| / __| __| | | | |_| |_ | / __|
| | | | (__ _\__ \ |_| |_| |  _|  _|| \__
|_|_|  \___(_)___/\__|\__,_|_| |_|(_)_|___/
Heim | Hjálp | Reglur | Staða | Skrár | Vefspjall | Þjónusta |

MemoServ - Skilaboðaþjónusta
Til baka
MemoServ er þjónusta sem gerir þér m.a. kleyft að senda til og fá frá öðrum notendum skilaboð, jafnvel þótt þú sért ekki inni á spjallþjóninum. Þessi skilaboð eru viðvarandi og haldast inni, svipað eins og tölvupóstur. MemoServ lætur þig síðan alltaf vita ef þú hefur fengið eða átt skilaboð sem þú hefur ekki lesið.

Aðeins þeir sem hafa skráð gælunafn geta sent skilaboð og aðeins til þeirra sem hafa skráð gælunafn. Þú notar NickServ til að skrá gælunafnið þitt.

Nánari upplýsingar um hvernig á að lesa, skrifa og eyða skilaboðum má nálgast með því að gefa skipunina
/msg memoserv help.


Til baka

irc.stuff.is
Slóðin er irc.stuff.is
Opin port eru 6660-6670
og SSL port 6697

Vefspjall á eigin síðu
Þú getur haft rauntíma vefspjall á eigin heimasíðu.
Ýttu hérna og fylgdu leiðbeiningunum.