_                _          __  __  _
(_)_ __ ___   ___| |_ _   _ / _|/ _|(_)___
| | '__/ __| / __| __| | | | |_| |_ | / __|
| | | | (__ _\__ \ |_| |_| |  _|  _|| \__
|_|_|  \___(_)___/\__|\__,_|_| |_|(_)_|___/
Heim | Hjálp | Reglur | Staða | Skrár | Vefspjall | Þjónusta |

Spjallöryggi - Helstu punktar
Til baka
Stjórnendur irc.stuff.is hvetja foreldra og forráðamenn að verða meðvitaðir við hverja þeirra börn er að tala við og um það. Brýna þarf sérstaklega fyrir börnum um þær hættur sem getur falist í spjalli á netinu.

Mælt er með því að foreldrar minna börn sín á eftirfarandi atriði:
  • Ekki senda nafnið þitt, heimilisfang eða símanúmer.
  • Ekki segja í hvaða skóla þú ert.
  • Ekki senda myndir af þér eða vinum þínum.
  • Þú skalt alls ekki fallast á að hitta ókunnuga.
  • Ef þú vilt hitta tölvuvin þinn, skaltu fá einhvern fullorðinn með þér.
  • Ef þú ert óviss eða hræðist tölvuvin þinn skaltu tala um það við einhvern fullorðinn.
Til að skepra á þessum punktum er bent á þessa síðu um spjallöryggi.
Til baka

irc.stuff.is
Slóðin er irc.stuff.is
Opin port eru 6660-6670
og SSL port 6697

Vefspjall á eigin síðu
Þú getur haft rauntíma vefspjall á eigin heimasíðu.
Ýttu hérna og fylgdu leiðbeiningunum.