_                _          __  __  _
(_)_ __ ___   ___| |_ _   _ / _|/ _|(_)___
| | '__/ __| / __| __| | | | |_| |_ | / __|
| | | | (__ _\__ \ |_| |_| |  _|  _|| \__
|_|_|  \___(_)___/\__|\__,_|_| |_|(_)_|___/
Heim | Hjlp | Reglur | Staa | Skrr | Vefspjall | jnusta |

Uppsetning og upplsingar um SSL
Til baka
SSL er skamstfun fyrir Secure Sockets Layer. a er afer til ess a ailar geti haft rugg samskipti yfir net n ess a eiga a httu a vikomandi ailar komist samskiptin milli eirra.

ll umfer til og r fer flestum tilfellum gegn um marga tengipunkta ur hn kemst fangasta.
Ailar sem hafa agang a essum tengipunktum geta auveldlega hlera samskiptin n netinu. etta er afskaplega auvelt a gera s maur astu til ess og krefst sra ltillra tlvukunnttu. Srt t.d. tengur irc.stuff.is vinnunni getur netstjrinn (og hugsanleg arir innra netinu) auveldlega hlera na umfer. Me v a tengjast irc.stuff.is gegn um SSL getur enginn hlera samskipti milli ns og IRC jnsins.

Athugi! Til ess a eiga algjrlega ruggar samrur vi hp flks vera allir ailarnir sem eru a tala saman a vera tengdir IRC jninum gegn um SSL. Ef einn er ekki tengdur gegn um SSL vri husganleg hgt a hlera hans umfer og annig lka skilabo allra til hans tt eir eru tengdir gegn um SSL.

Upplistun nokkrum IRC bilurum (e. clients) sem hafa innbyggan stuning til a tengjast IRC jni gegn um SSL.
  • BitchX (*nix, MacOs, Window)
  • Xchat (*nix, MacOs, Window)
  • KVirc (*nix, Windows)
  • irssi (*nix, MacOs, Window)
  • mIRC (Windows) styur lka SSL en me sm breytingum. Sj leibeiningar um a hr fyrir nean.

Uppsetning SSL fyrir mIRC

San v6.14 hefur mIRC stutt SSL me v a nota OpenSSL bkasafni, a fylgir hinsvegar ekki me mIRC. ess vegna arf a bta v vi me v a setja skrrnar libeay32.dll og ssleay32.dll mIRC mppuna og hugsanlega msvcr70d.dll ef ert me Win9x.

getur annahvort tt sjlf/ur OpenSSL bkasafni ea nota Win32 OpenSSL uppsetningarforrit sem er trlega betra, getur lka n a hrna fr okkur.

Til a prfa hvort getir nota SSL getur skrifa mIRC //echo $ssl
Ef SSL stuningur fyrir mIRC er rtt uppsettur skrifast t $true annars $false.
tengst san irc.stuff.is gegn um SSL me v a skrifa mIRC
/server irc.stuff.is:+6697

Plsinn fyrir framan port nmer segir mIRC a tlar a tengjast gegn um SSL.
Til baka

irc.stuff.is
Slin er irc.stuff.is
Opin port eru 6660-6670
og SSL port 6697

Vefspjall eigin su
getur haft rauntma vefspjall eigin heimasu.
ttu hrna og fylgdu leibeiningunum.